Níu sóttu um starf deildarstjóra í Fjallabyggð

Fjallabyggð auglýsti á dögunum starf deildarstjóra fræðslu- frístunda- og menningarmála sem er nýtt stöðugildi í Fjallabyggð. Alls sóttu níu um starfið, fjórar konur og fimm karlar. Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs fara yfir umsóknar og taka viðtöl við þá sem koma til greina í starfið. Umsækjendur eru: Davíð Freyr Þórunnarson Otto Tynes Kristinn J. Reimarsson Elsa Guðrún Jónsdóttir Lind Völundardóttir Gunnar Continue reading