Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) og VÍS hafa skrifað undir samstarfssamning til eins árs í tengslum við Nikulásarmótið í knattspyrnu. VÍS er aðalstyrktaraðili mótsins og ber mótið heitið Nikulásarmót VÍS. Með samstarfssamningnum vonast KF og VÍS til þess að mótið eflist frekar … Continue reading

Powered by WPeMatico