Nemendur í unglingadeildum Grunnskóla Fjallabyggðar fengu skíðadag í vikunni, og var haldið á Skíðasvæðið í Skarðsdal. Unglingarnir voru á brettum og skíðum og fengu ágætis veður og færi til að njóta dagsins. Myndir koma frá Grunnskóla Fjallabyggðar.