Nemendur á starfsbraut Menntaskólans á Tröllaskaga heimsóttu frystitogarann Mánaberg í eigu Rammans í Fjallabyggð og fengu þar starfskynningu. Nemendur fengu að skoða skipið hátt og lágt og fengu allir að máta stól skipstjórans. Nemendum fannst lítið pláss neðan þilja og … Continue reading