Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga í líffræðiáfanga skoðuðu líffæri úr svínum í vikunni. Þar á meðal hjarta, lungu, lifur, vélinda, barka og þind. Lungun voru skoðuð rækilega og blásin út. Einnig voru hjörtun skorin og í þeim skoðuð hvolf, gáttir, lokur … Continue reading

Powered by WPeMatico