Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur ákveðið að meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur verði nemendum Menntaskólans á Tröllaskaga boðið frítt í sund í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar. Verða nemendur að framvísa skólaskírteini til að fá frítt í sund.  

Powered by WPeMatico