Öllum 14 ára nemendum í vinnuskólanum í Fjallabyggð gefst kostur á að sækja Sjávarútvegsskólann í sumar í fjóra daga þar sem nemendur fá fræðslu um ýmislegt sem tilheyrir sjávarútvegi.

Til stendur að halda Sjávarútvegsskólann í Fjallabyggð í fyrsta sinn og munu 14 ára nemendur sem skráðir eru í vinnuskólann í Fjallabyggð taka þátt í honum.