Andri Mar Flosason, tvítugur nemandi í Menntaskólan í Tröllaskaga hefur gefið út ljóðabókina Einhverfa, tourette og þráhyggja. Andri er fæddur  árið 1996 og býr á Dalvík en hann hóf nám við skólann haustið 2012. Hann er sérlega jákvæður og duglegur nemandi. Hann er áhugasamur um íslenskt mál og ljóðlist og byrjaði að yrkja þegar hann var sjö ára. Andri Mar Continue reading