Liðið Molten frá Naustaskóla á Akureyri sigraði í First Lego, tækni- og hönnunarkeppni grunnskólabarna sem fram fór í Háskólabíói um helgina. Þetta var í sjöunda skipti sem keppnin var haldin og hátt í 100 krakkar á aldrinum 10-15 ára voru skráð til leiks.

Powered by WPeMatico