Námskeiðið „Mannlegi millistjórnandinn“ verður haldið á Sauðárkróki dagana 30. október og 13. nóvember á vegum Starfsmenntar.

Markmið námskeiðisins er að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum.
Námskeiðið verður haldið í Farskólanum á Sauðárkróki, Faxatorgi.

Skráning er á Smennt.is fyrir félagsmenn Starfsmenntar, og einnig hjá Farskólanum fyrir utanfélagsmenn.

Nánari upplýsingar um námskeiðið eru á vef Smennt.is.