Námskeið í skíðagöngu í Ólafsfirði

Skíðafélag Ólafsfjarðar stendur fyrir námskeiði í skíðagöngu dagana 7. og 8. febrúar næstkomandi. Námskeiðið er fyrir fullorðna og ætlað bæði byrjendum sem lengra komnum.  Þátttökugjald er 4.000 kr. Mæting er við skíðaskálann Tindaöxl báða dagana, þann 7. febrúar kl. 14:00 og 8. febrúar kl. 20:00. Mikil vakning hefur nú orðið á landsvísu á íþróttinni og vonum við svo sannarlega að Continue reading Námskeið í skíðagöngu í Ólafsfirði