Gestastofa Sútarans býður uppá helgarnámskeið í leður og mokkasaum. Um er að ræða helgarnámskeið á saumastofunni í Gestastofu Sútarans Borgarmýri 5, 550 Sauðárkróki. Saumastofan er velbúin leður- og pelssaumavélum ásamt sníðaborðum og öllum þeim græjum sem þarf til að sauma … Continue reading