Námskeið í kljásteinavefnaði á vegum Byggðasafns Skagfirðinga og Fornverkaskólans er fyrirhugað að halda í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal dagana 18. – 20. október næstkomandi. Í upphafi námskeiðsins verður farið yfir helstu tæki og tól sem tilheyra kljásteinavefstaðinum og síðan … Continue reading

Powered by WPeMatico