Nú er um að gera að skella sér í hlaupaskónna og taka þátt í Mývatnsmaraþoni. En hið árlega Mývatnsmaraþon verður þreytt laugardaginn 1. júní. Hlaupið hefst og endar í Jarðböðunum við Mývatn og hlaupið verður eftir þjóðveginum í kringum Mývatn. Það … Continue reading

Powered by WPeMatico