Myndlistarsýning leikskólabarna frá Leikskálum á Siglufirði verður haldin í Ráðhúsi Fjallabyggðar, laugardaginn 15. nóvember frá klukkan 14-16. Hægt verður að kaupa listaverk eftir börnin og kaffi á staðnum.