Nokkrar myndir af vettvangi frá brunanum í gamla frystihúsinu við Vetrarbraut á Siglufirði sem var í vikunni.  Eins og sjá má á myndunum þá var mikill og svartur reykur sem tók nokkrun tíma að slökkva en erfitt var að komast að upptökum eldsins.