Upplestrar- og myndakvöld Siglfirðingafélagsins verður haldið fimmtudaginn 13. nóvember, að Faxafeni 14 í Reykjavík. Í boði verður Einleikur Þórarins Hannessonar, lesið uppúr Náttblindu Ragnars Jónassonar, myndasýning og fleira.