Mýflug auglýsir eftir flugmönnum

Mýflug hefur auglýst eftir flugmönnum til starfa á Cessna 206 í útsýnisflugi í Mývatnssveit í sumar. Viðkomandi þarf að hafa lágmark 300 heildarflugstundir, gilt atvinnuflugmannsskírteini og gilda blindflugsáritun. Flugfélagið Mýflug hf. var stofnað þann 7. apríl 1985 með það að markmiði að bjóða upp á útsýnis-, leiguflug og flugkennslu út frá Reykjahlíð við Mývatn, og var þetta nýja flugfélag nefnt Continue reading Mýflug auglýsir eftir flugmönnum