Múlagöng eru nú lokuð vegna æfinga lögreglu og slökkviliðs. Göngin verða lokuð milli kl. 07:00 og 09:00 í dag, sunnudaginn 24. febrúar.

:Uppfært. Göngin hafa verið opnuð aftur.