Menntaskólinn á Tröllaskaga keppti gegn Menntaskólanum á Akureyri um helgina í spurningaþættinum Gettu betur sem er á Rás 2.  MTR fékk 6 stig gegn 27 stigum MA.  Keppnin fór fram í Háskólanum á Akureyri.

Powered by WPeMatico