Frá Mottuboðinu 2012.

Fimmtudaginn 21. mars nk. kl. 20 stendur Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi, í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, að Mottuboði. Sannkölluð veisla fyrir augu, eyru og munn. Stútfull skemmtidagskrá, listmunauppboð og 20 rétta matarveisla.

Powered by WPeMatico