Fyrsta golfmót Golfklúbbs Ólafsfjarðar verður haldið þann 7. júní. Mótið heitir Kvennamót GÓ og er punktakeppni og leikinn er einn hringur á Skeggjabrekkuvelli. Þátttökugjald er 4000 kr.

Powered by WPeMatico