Ekkert áætlunarflug hefur verið um nokkurt skeið á Siglufjarðarflugvöll, en hann er þó enn notaður sem lendingarstaður fyrir sjúkraflug. Þessi mynd er tekin í gær þar sem snjóruðningstæki blæs og skefur öllum snjóinum af flugbrautinni.

Powered by WPeMatico