Í gær 23. febrúar klukkan 12:38 fór rafmagn af Sauðárkróki og nágrenni vegna útleysingar á rofa Landsnets í Varmahlíð. Farið var í það að meta orsakir þessa atviks og reyna að koma rafmagni á aftur, bæði af starfsmönnum RARIK og Landsnets. Þar sem ljóst var, um klukkutíma síðar, að þarna gæti jafnvel orðið rafmagnslaust í töluverðan tíma, var hafist handa Continue reading Mögulegt straumleysi í Skagafirði vegna prófana