Minnisblað Viðlagatryggingar vegna flóða á Siglufirði

Í minnisblaði Viðlagatrygginga Íslands kemur eftirfarandi fram: “Tjón á fasteignum og lausafé á Siglufirði fellur undir bótaskyldu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging Íslands vátryggir allar fasteignir og lausafé sem brunatryggt er hjá vátryggingafélagi sem starfsleyfi hefur hér á landi. Tjón á fráveitu sveitarfélagsins fellur undir bótaskyldu Viðlagatryggingar Íslands.Þegar vátryggingaratburðurinn hefur gerst eða bein hætta er á því, að hann muni að höndum Continue reading