Í dag, páskadag verður haldið minningarmót á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarð og Frímann. Mótið er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hjá skíðafélaginu.
Mótið hefst kl: 13:00 og verður haldið á Kleifunum.

Allir fá viðurkenningu að keppni lokinni, en gengið er með hefðbundinni aðferð. Stuttar vegalengdir.