Minningarfáni Slysavarnadeildarinnar í Ólafsfirði

Á haustfundi Slysavarnadeildarinnar í Ólafsfirði var var velt vöngum yfir minningarfána sem er í eigu hennar og settur er upp í kirkjunni í messu á Sjómannadaginn ár hvert. Fáninn er með stjörnum sem hver og ein táknar sjómenn frá Ólafsfirði sem hafa drukknað og ekki fundist. Meðlimir deildarinnar hafa ekki miklar upplýsingar um fánann, þ.e. hvenær hann var fyrst gerður Continue reading