Miklar endurbætur á Safnahúsi Skagfirðinga

Safnahús Skagfirðinga verður opnað eftir miklar endurbætur næstkomandi föstudag, þann 30. október,  og verður ný lyfta tekin formlega í notkun. Húsið verður til sýnis milli kl. 16 og 18 og eru allir velkomnir að koma og skoða þær miklu endurbætur sem gerðar hafa verið á húsinu. Útlán á bókasafninu hefjast mánudaginn 2. nóvember og verður safnið opið alla virka daga frá kl. 11-18 Continue reading