Gríðarlegt magn af snjó féll niður á Sauðárkróki í vóvember 2012 og var ástandið slæmt eins og sést á þessu myndbandi. Myndataka og klipping Stefán Arnar Ómarsson. Lag: Ásgeir Trausti – Að grafa sig í fönn.