Samkvæmt tölum frá Vegagerðinni var töluverð auking á umferðinni milli daga nyrst á Tröllaskaga, á Siglufjarðarvegi, um Héðinsfjarðargöng og um Ólafsfjarðarmúla. Í  gær, föstudaginn 1 . ágúst fóru 723 bílar um Siglufjarðarveg og jókst um 168 bíla deginum á undan. … Continue reading