Metþátttaka er á hinu árlega Siglómóti í blaki sem fram fer í Fjallabyggð um næstu helgi.  Það eru 48 lið skráð til leiks, 12 karlalið og 36 kvennalið. Leikið verður í tveimur deildum hjá körlum og fjórum deildum hjá konum. Fimm lið úr Fjallabyggð eru skráð til leiks, fjögur kvennalið frá Súlum og eitt karlalið frá Hyrnunni. Þátttakendur á mótinu Continue reading Mikil þátttaka í Siglómótinu í blaki