Mikil áhersla lögð á lestur í Dalvíkurskóla

Í nýrri aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að læsi er einn af grunnþáttum menntunar og kemur það líkast til engum á óvart því lestur er mikil grundvallarfærni og undirstaða almennrar menntunar. Á þessu skólaári ætlar Dalvíkurskóli að leggja mikla áherslu á grunnþáttinn læsi og er það hluti af innleiðingarferli skólans vegna nýrrar aðalnámskrár. Læsi er margþætt og felur ekki eingöngu í Continue reading