Vegna óhagstæðarar veðurspár verður öllu helgihaldi í Sauðárkrókskirkju frestað í dag, sunnudaginn 9. október.
Sunnudagaskóla dagsins er frestað til næsta miðvikudags kl.17.
Messunni sem átti að vera kl. 14 í dag er sömuleiðis frestað til miðvikudags kl.20.