Menntaskólinn á Akureyri tekur ekki þátt

Skólafélagið Huginn hjá Menntaskólanum á Akureyri hefur ákveðið að taka ekki þátt í söngkeppni framhaldsskólanna í ár. Þegar hafa sex skólar sagt sig frá keppni. Stjórn Hugins birti eftirfarandi tilkynningu á vefsíðu sinni í dag: “Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á Söngkeppni framhaldsskólanna. Í ár hafa orðið enn frekari breytingar sem fela í sér að einungis 12 skólar af Continue reading Menntaskólinn á Akureyri tekur ekki þátt