Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra og Sigríður Halldórsdóttir aðstoðarmaður hans heimsóttu Menntaskólann á Tröllaskaga í vikunni. Þau skoðuðu húsakynni og kynntu sér skólastarf MTR.  Með þeim í för var Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar og var þetta í fyrsta sinn sem hann … Continue reading