Menningarstyrkir í Fjallabyggð

Við útnefningu á bæjarlistamanni Fjallabyggðar í gær var jafnframt notað tækifærið til að afhenda formlega menningar- og rekstrarstyrki til einstaklinga og félagasamtaka fyrir árið 2016. Styrki sem með einum og öðrum hætti munu styðja við bakið á menningarlífi Fjallabyggðar. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Í gær var formlega úthlutað styrkjum að upphæð 3.085.000 kr. en í máli Kristins J. Continue reading