Nýverið auglýsti Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar eftir umsóknum og bárust alls 22 umsóknir samtals að upphæð 6.800.000 kr. til sjóðsins. Þessi fjöldi umsókna sýnir að gróskan í menningarlífi Dalvíkurbyggðar er mikil en Menningarráð hefur aðeins um 28% þeirrar upphæðar sem sótt er … Continue reading

Powered by WPeMatico