Til stendur að ný sjálfseignarstofnun taki við rekstri Menningarfélagsins Hofs á Akureyri, Leikfélags Akureyrar og Sinfoníuhljómsveitar Norðurlands. Hið nýja félag tekur til starfa 1. ágúst næstkomandi. Sameiginlegur rekstur Menningarhússins Hofs, Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands hefur verið til skoðunar hjá … Continue reading

Powered by WPeMatico