Meiri jólaljós á Sigló

Kaupmenn keppast við að koma jólaljósum upp á Siglufirði, en nú styttist í fyrsta í aðventu. Kveikt verður á jólatrénu á Siglufirði 30. nóvember næstkomandi. Hér er verið að setja upp jólaseríuna hjá Olís á Siglufirði.