Matur-inn verður Local Food Matarhátíð

Í ár tekur hátíðin sem áður hét Matur-inn nokkrum breytingum. Ákveðið var stokka upp sýningunni Matur-inn og breyta henni í matarhátíð á Norðurlandi sem varir í 6 daga. Hátíðin verður haldin dagana 15.-20. október næstkomandi og sýningin sjálf verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 16.-17. október.  Á heimasíðunni www.localfood.is verður safnað saman þeim stöðum sem munu standa fyrir viðburðum Continue reading