KF og Ægir léku í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í dag. Fyrir leikinn hafði KF tapað síðustu þremur leikjum og ekki unnið leik síðan 18. júlí. Ægir hafði unnið einn leik af síðustu fimm og bráðvantaði báðum liðum öll þrjú stigin í dag. Fyrri leikur liðanna í sumar fór 1-1 en jafnræði hefur verið í síðustu leikjum Continue reading