Minningarnar halda áfram að streyma! Félag harmonikuunnenda í Skagafirði stendur þriðja árið í röð að skemmtun í tali og tónum. Manstu gamla daga 3 verður í Bifröst þriðjudaginn 15. maí kl. 20:30. Nú verða árin 1965 og 1966 rifjuð upp.