Málverkasýning með verkum Sigga Konn verður haldin í Bláahúsinu á Siglufirði 27. júní – 1. júlí. Er hann uppalinn Siglfirðingur fæddur árið 1943 en býr nú á Höfuðborgarsvæðinu. Þetta er hans þriðja einkasýning og eru myndirnar margar frá síldarbænum Siglufirði.

Powered by WPeMatico