Áhugahópur um framtíð Hríseyjar boðar til málþings laugardaginn 14. september næstkomandi.  Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey og hefst kl. 12:00 og lýkur klukkan 17:00. Umræðuefni fundarins verða m.a. atvinnumál, byggðaþróun, þjónusta við íbúa, samgöngur, sumarhús, afþreying, ferðaþjónusta, heilbrigðismál,umhverfismál … Continue reading

Powered by WPeMatico