Málmey SK1 er komin í Sauðárkrókshöfn eftir miklar endurbætur þar sem skipinu var breytt úr frystitogara í ferskfiskskip. Lokafrágangur við að gera skipið reiðubúið til veiða er nú í gangi og mun það væntanlega fara í prufutúr í vikulokin þar … Continue reading