Nú standa yfir framkvæmdir við kirkjugarðinn á Siglufirði en unnið er að því að malbika aðkomuna að garðinum. Framkvæmdirnar hófust fyrst árið 2012 þegar að fyrsti áfanginn byrjaði að þessum framkvæmdum.