Steingrímur Kristinsson náði þessu mögnuðu upptöku frá Siglufirði, en hér sést hvernig skýjahulan læðast niður fjöllin á Siglufirði líkt og um foss væri að ræða. Upptakan er frá 10. september. Upptaka og klipping: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is

Powered by WPeMatico