Siglufjarðarapótek hefur óskað eftir leyfi frá Lyfjastofnun Ríkisins að reka lyfjaútibú í afgreiðslu Heilsugæslunnar í Ólafsfirði. Lyfjastofnun leitaði til sveitarfélagsins til að fá umsögn vegna umsóknar lyfsöluleyfishafa og var erindinu tekið fagnandi í Fjallabyggð.  

Powered by WPeMatico