Lokasýning Brúðkaups í kvöld í Fjallabyggð

Rúmlega 1.000 manns hafa nú séð “Brúðkaup”, gamanleik sem saminn er af Guðmundi Ólafssyni og í hans leikstjórn, og yfirgefið menningarhúsið Tjarnarborg með hláturkrampa í maga og gleðitár á hvarmi. Fimmtudaginn 20. nóvember er 7. og síðasta sýning þessa magnaða … Continue reading