Lokahátið Stóru upplestrarkeppninnar á vegum Grunnskóla Fjallabyggðar verður frestað um viku. Hún mun fara fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, þriðjudaginn 12. mars kl:14:00.

Powered by WPeMatico